Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
safflúr
ENSKA
carthame
DANSKA
saflor
SÆNSKA
safflor
ÞÝSKA
Saflor
LATÍNA
Carthamus tinctorius
Samheiti
[is] litunarþistill
[en] safflower
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Hektarar af repju (Brassica napus L.) og nepju (Brassica rapa L. var. oleifera (Lam.)), sólblómafræ (Helianthus annus L.), soja (Glycine max (L.) Merril), hörfræ (Linum usitatissimum L.), mustarðskorn (Sinapis alba L.), valmúi (Papaver somniferum L.), safflúr (Carthamus tinctorius L.), sesamfræ (Sesamum indicum L.), tígrishneta (Cyperus esculentus L.), jarðhnetur (Arachis hypogea L.), olíugrasker (Cucurbita pepo var. styriaca) og hampur (Cannabis sativa L.) sem er ræktaður til olíuframleiðslu, uppskorinn sem þroskað korn, að undanskildu baðmullarfræi (Gossypium spp.).


[en] Hectares of rape (Brassica napus L.) and turnip rape (Brassica rapa L. var. oleifera (Lam.)), sunflower seed (Helianthus annus L.), soya (Glycine max (L.) Merril), linseed (Linum usitatissimum L.), mustard (Sinapis alba L.), poppy (Papaver somniferum L.), carthame (Carthamus tinctorius L.), sesame seed (Sesamum indicum L.), earth almond (Cyperus esculentus L.), peanuts (Arachis hypogea L.), pumpkins for oil (Cucurbita pepo var. styriaca) and hemp (Cannabis sativa L.) grown for the production of oil, harvested as dry grains, except cotton seed (Gossypium spp.).


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1874 frá 29. nóvember 2018 um gögn sem leggja skal fram fyrir árið 2020 samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1091 um samþættar hagskýrslur um landbúnað og niðurfellingu á reglugerðum (EB) nr. 1166/2008 og (ESB) nr. 1337/2011, að því er varðar skrá yfir breytur og lýsingu þeirra


[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/1874 of 29 November 2018 on the data to be provided for 2020 under Regulation (EU) 2018/1091 of the European Parliament and of the Council on integrated farm statistics and repealing Regulations (EC) No 1166/2008 and (EU) No 1337/2011, as regards the list of variables and their description


Skjal nr.
32018R1874
Athugasemd
Sbr. einnig safflúrolíu (e. safflower oil).
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira